Stærsta gjöfin sem þú gefur
Nýrnafélaginu.

  • Verkefni Nýrnafélagsins eru mörg og margvísleg.
  • Þar á meðal eru forvarnir, til að koma í veg fyrir að fólk fái nýrnasjúkdóm og jafnvel lokastigs nýrnabilun.
  • Ef að þú vilt aðstoða Nýrnafélagið við að halda baráttunni áfram þá er hægt að styrkja það hér með einskiptis greiðslu, mánaðarlegri greiðslu eða að kaupa jóla- eða heillaóskakort handa þínu fólki.
  • Allir sem styrkja Nýrnafélagið fá skattaafslátt vegna þess að Nýrnafélagið er almannaheillafélag.

“Gleðileg jól og farsælt heilbrigt nýrnaár handa þér og þínum.”