Stærsta gjöfin sem þú gefur
þér.

  • Mæla blóðþrýsting! Aðalorsök lokastigs nýrnabilunar á Íslandi er ómeðhöndlaður of hár blóðþrýstingur.
  • Breyting á lífstíl eins og að borða hollari mat og hreyfa sig skiptir öllu máli til að eiga gott líf með góðri heilsu og þannig er líka hægt að hægja á nýrnabilun.
  • Nýrnafélagið hefur nýlega gefið út bókina ,,Borðaðu hollt“ fyrir þá sem eru með skerta nýrnastarfsemi og alla hina sem vilja hollan mat frá grunni.
  • Hægt er að kaupa hana hér